Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkennt stöðustofnunarfyrirtæki
ENSKA
clearing institution
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... b) verðbréfafyrirtæki sem uppfylla öll eftirfarandi skilyrði:

i. þau taka ekki til vörslu peninga eða verðbréf viðskiptavinar,

ii. þau stunda eingöngu viðskipti fyrir eigin reikning,

iii. þau hafa ekki utanaðkomandi viðskiptavini,

iv. þau hafa selt framkvæmd og uppgjör viðskipta sinna í hendur stöðustofnunarfyrirtækis sem ábyrgist þau.


[en] ... b) investment firms that meet all the following conditions:

i. they do not hold client money or securities;

ii. they undertake only dealing on own account;

iii. they have no external customers;

iv. their execution and settlement transactions take place under the responsibility of a clearing institution and are guaranteed by that clearing institution.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Aðalorð
stöðustofnunarfyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
stöðustofnunarfyrirtæki

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira